Video rekkinn

Video rekkinn

Video Rekkinn er þáttur sem kemur út alla mánudaga í umsjón Hildar og Ragnars. Þau gasa um lífið og tilveruna og gasa síðan ennþá meira – með talsvert litlu viti – um nýjustu myndina sem þau voru á í Laugarásbíó. Fylgist endilega með á Facebook-síðu Video Rekkans: https://www.facebook.com/videorekkinn

Episodes

July 13, 2025 79 mins

🎙️ Í þætti dagsins förum við á flug 🛫 — tölum um hámarkspumpumagn rakspíra 💪, týpurnar í ræktinni 🏋️‍♂️, verðbólguna í hádegismatnum 💸 og gefum hlustendum smá lifehack til að panta mat fyrir tvo 🍔🍟 á 5000kall heim!

 

👉 En mestu tímanum eyðum við í nýjustu Superman-myndina 🦸‍♂️ þar sem við veltum því fyrir okkur hvort hér sé í raun verið að endursegja söguna af honum Jesú frá Nasare...

Mark as Played

Í þætti dagsins 📻 förum við yfir hvað sé eiginlega í gangi með grasbala Reykjavíkur 🌾 – og svo ræðum við leiðinlegt fólk 😒… eða réttara sagt, hversu ótrúlega mikið það virðist leggja sig fram við að vera leiðinlegt. Þá snúum við okkur að Hjarta Hafnarfjarðar ❤️ og að lokum köfum við ofan í nýjustu myndina í júragarðsseríunni 🦖🎬 – og já, það er ýmislegt sem má segja um hana…

Mark as Played

Í þætti dagsins ræðum við ótrúlega húð Brad Pitt ( er hún góð eða ekki?) ✨, mögulega bresti Brad Pitt og alls kyns annað Brad Pitt-tengt 🎥. Við fjöllum frjálslega um dyraöt og hversu langt má ganga í að hræða börn sem stunda þá iðju 🤨. Við tökum líka púlsinn á leiðinlegu fólki í lystigörðum 🎢🙃, seinagang verktaka og margt fleira.

En stærsti hluti þáttarins fer í bíómyndina F1 🏎️💥, sem lætur okkur...

Mark as Played

Í þætti vikunnar ræðum við kolefnissporið við að vera til 🌍, einkaflugvélar ✈️, fegurð fótboltafólks ⚽😍, kött með Hitlerskegg og hvort það sé í lagi að hlutgera fólk í opinberum störfum 🏛️🤔.

 

Stærstur hluti þáttarins fer þó í að ræða hina umdeildu 😮, áhrifaríku 🎥 og ótrúlega fallegu ✨ 28 Years Later.

Mark as Played

Í þætti vikunnar 📻 ræðum við bókmenntahugmyndirnar sem Raggi er að þróa 📚 og kíkjum á nýja upptökubúnaðinn okkar 🎙️. Við förum líka vel yfir teiknimyndastikklur 🎞️ og höfum ýmislegt um þær að segja 💭.

 

Að lokum segjum við frá bíóferðinni okkar í Laugarásbíó 🍿 á How to Train Your Dragon 🐉 og spjöllum um hvað okkur fannst um myndina og upplifunina í heild 🎬.

Mark as Played

Í stútfullum þætti vikunnar tökum við púlsinn á kristilegum gildum ✝️, veltum fyrir okkur merkingu Hvítasunnu 🕊️ og rifjum upp hvað nákvæmlega gerðist þá, eða að minnsta kosti gerum heiðarlega tilraun til þess. Við skoðum líka munin á stemningunni í laugardagsbíó vs fimmtudagsbíó 🎬 og minnumst bílamenningar unglingsáranna og alls konar karakterum úr æsku tengdum bílamenningu 🚗😅.

En stærstur hluti þát...

Mark as Played

Í þætti vikunnar 🎧 ræðum við nýliðinn sjómannadag ⚓, yfirspennta VÆB-bræður 🎤, börn á háhesti 🐎, harða heiminn sem fylgir því að eiga börn í maímánuði 👶🌷 og margt fleira 🤯.

 

Öllu þessu blöndum við saman við umfjöllun okkar um nýjustu mynd Wes Anderson, The Phoenician Scheme 🎬.

Mark as Played

Í dag tökum við sólina ☀️ fyrir enn og aftur — sérstaklega hvernig hún hefur áhrif á fólk og íþróttalíf ⚽️. Við ræðum drykkjuvenjur Íslendinga 🍻, hvort sem það er á menningarviðburðum 🎭 eða íþróttaleikjum 🏟️. Þá köfum við djúpt í Vísindakirkjuna 🛸 (það er eiginlega óhjákvæmilegt), og endum á nýjustu Mission: Impossible myndinni 🎬 Final Reckoning 💥.

Mark as Played

Í þætti dagsins kemst lítið annað að ☀️ en góða veðrið, Eurovision-pólitík 🇪🇺, klassískt menntaðir söngvarar 🎤 og dauðsföll 💀 — þar á meðal þau í Final Destination: Bloodlines 🔪.

Mark as Played

Í þætti vikunnar fórum við yfir vorið 🌼, hvað það gefur, ofbeldissambandið sem við eigum við íslenskt veðurfar 🌧️ og margt fleira. Þessu öllu blöndum við saman við umfjöllun okkar um hasarmyndina Shadow Force 💥 með drottningunni Kerry Washington 👑 og franska hjartaknúsaranum Omar Sy 💘.

Mark as Played

Í þætti dagsins förum við yfir veikindi 🤒, Bæjaraland 🏘️, prófkvíða 📚😬, kvíða almennt 😵‍💫 og fjallgöngur sem mögulega valda enn meiri kvíða 🏔️😰. Við minnumst örlítið á The Accountant 2 💼🔫, en eyðum mestu púðri í Thunderbolts ⚡— nýjustu Marvel-myndina sem við vitum lítið um 🤷‍♂️, en höfum sterkar skoðanir á engu að síður 🎬🔥.

Mark as Played

Í þætti vikunnar ræðum við sænsku leiðina í samböndum 🇸🇪💑, sumargjafir 🎁 og sólarkaffipönnukökur 🥞, sjálfsafgreiðslukassa 🤖 og eitt pirrandi vandamál sem flestir þekkja – að velja bíómynd með fjölskyldunni 🎬👨‍👩‍👧‍👦.

 

Að lokum vefjum við þessu öllu saman í umfjöllun okkar um hina hasarmiklu 💥, blóðugu 🩸 og erótísku 💃 Sinners (2025).

Mark as Played
Í þætti vikunnar ræðum við skonsutertur 🍰, hangikjöt 🍖, kristileg gildi ✝️, annan í páskum 🐣, Melrose Place 📺 — og hvort við myndum… eða myndum ekki   🤔. Þetta allt fléttum við saman við umfjöllun okkar um bíómyndina Drop (2025) 🎬, þar sem glæsilegt fólk 😎 með úthugsaðar hárgreiðslur, 💇‍♀️ í glæsilegum fötum, 👗👔 leikur stórt hlutverk.
Mark as Played

Í þætti dagsins förum við yfir kristileg gildi ✝️, uppruna dymbilviku 🐣, tuðum yfir fólki sem þurrkar á sér kynfærin með hárblásurum í almenningssturtum 💨🚿, vanþakklátu fólki sem skipuleggur ekki hluti 📅🤷‍♂️ en er samt til í að tuða yfir þeim, eru Rússar verstu vondu kallarnir í myndum? 😤— og þetta allt tengjum við hasarmyndina A Working Man 💥 með sköllótta hjartaknúsaranum Jason Statham 🧔‍♂️❤️, einnig þekktum...

Mark as Played
April 6, 2025 51 mins

Í þættinum í dag ræðum við 🌋 eldgos, stöðuna í heimsmálunum 🌍, af hverju öll sæti eru góð sæti í Laugarásbíó 🎬, og hvort það sé ekki kominn tími til að finna nýtt nafn á „walk of shame“ — sleppum skömminni 😌. Inn á milli troðum við svo Höskuldarlausri umfjöllun 🐵 um hina stórgóðu kvikmynd The Monkey.

Mark as Played

Í þætti dagsins fjöllum við um tilhneiginguna að öskra á ensku á heyrnalaust fólk 🗣️👂❌, hvað gerir skoðanir frægs fólks merkilegri en annarra 🤔🎤, og hvort tveggja lítra Coke-flaska standi við þau stórkostlegu loforð sem hún gefur 🥤✨. Síðast en ekki síst fjöllum við um sagnfræðihefðina Wuxia ⚔️🐉 og tengjum hana við meistaraverkið House of Flying Daggers 🎬🔥.

Mark as Played
March 23, 2025 52 mins

Í nýjasta þætti Video Rekkans förum við yfir það þegar barnastjörnur fullorðnast ⭐️, björtu von Íslands, Svedda Tönn 🌟, tölum óvitsmunalega um sólarganginn 🌞 og einhvers staðar þar á milli ræðum við um kínversku snilldina Hero(2002) 🎥 – stórkostlega mynd sem er svo góð að hér er um að ræða okkar fyrsta spoiler-free umfjöllun, einfaldlega a 🎙️ f því að við viljum að gjörsamlega allir sjái hana! 👀🔥

A...

Mark as Played

Í þessum þætti förum við yfir Berlínævintýrið 🇩🇪, raðir á flugvöllum ✈️ og nýju vopnaleitina 🔍.

Svo veltum við fyrir okkur vitleysingunum sem halda að vorið sé komið í mars 🌦️🫠 og köfum ofan í páskaeggin 🍫 – hversu margar hitaeiningar eru við að tala um? 🔥

Að lokum tökum við fyrir fjórðu og síðustu Lethal Weapon myndina 🎬💥 og spyrjum stóru spurninganna: Af hverju var þetta gert? 🤔...

Mark as Played

Í 🎙️ þætti dagsins rifjum við upp minningar af öskudegi 🎭, hættulega unglinga 😈, kristilegar tengingar sprengidagsins ⛪💥, lönguföstu ✝️ og búningapartí 🎉.

Að sjálfsögðu blöndum við þessu saman við umfjöllun okkar um langbestu myndina í Lethal Weapon seríunni – hina stórkostlegu Lethal Weapon 3. 🎬🔥 Húmor 😂, vinátta 🤝, bílaeltingarleikir 🚗💨 og ómótstæðileg tónlist 🎸 gera þessa mynd að algjörum ...

Mark as Played

Í þætti dagsins kafar Video Rekkinn ofan í doomsday-preppið ⛺, mikilvægi þess að fagna litlu ljósgjöfunum í myrkri janúars, febrúars og mars 🕯️, og auðvitað bolludaginn 🍩 – þar sem við rýnum í deiluna um vatnsdeigsbollur vs. gerdeigsbollur 🤔.

Við förum einnig dýpra í umræðu um heimsfrið ☮️ og tengjum þetta allt saman við framhaldsmyndina Lethal Weapon 2 🎬, þar sem vinátta 🤝, hefndarmorð 🔥 og vondir...

Mark as Played

Popular Podcasts

    Does hearing about a true crime case always leave you scouring the internet for the truth behind the story? Dive into your next mystery with Crime Junkie. Every Monday, join your host Ashley Flowers as she unravels all the details of infamous and underreported true crime cases with her best friend Brit Prawat. From cold cases to missing persons and heroes in our community who seek justice, Crime Junkie is your destination for theories and stories you won’t hear anywhere else. Whether you're a seasoned true crime enthusiast or new to the genre, you'll find yourself on the edge of your seat awaiting a new episode every Monday. If you can never get enough true crime... Congratulations, you’ve found your people. Follow to join a community of Crime Junkies! Crime Junkie is presented by audiochuck Media Company.

    24/7 News: The Latest

    The latest news in 4 minutes updated every hour, every day.

    Stuff You Should Know

    If you've ever wanted to know about champagne, satanism, the Stonewall Uprising, chaos theory, LSD, El Nino, true crime and Rosa Parks, then look no further. Josh and Chuck have you covered.

    The Bobby Bones Show

    Listen to 'The Bobby Bones Show' by downloading the daily full replay.

    Latino USA

    Latino USA is the longest-running news and culture radio program in the U.S. centering Latino stories, hosted by Pulitzer Prize winning journalist Maria Hinojosa Every week, the Peabody winning team brings you revealing, in-depth stories about what’s in the hearts and minds of Latinos and their impact on the world. Want to support our independent journalism? Join Futuro+ for exclusive episodes, sneak peaks and behind-the-scenes chisme on Latino USA and all our podcasts. www.futuromediagroup.org/joinplus

Advertise With Us
Music, radio and podcasts, all free. Listen online or download the iHeart App.

Connect

© 2025 iHeartMedia, Inc.