Viðburðavarpið

Viðburðavarpið

Viðburðavarpið er hlaðvarp þar sem fjallað er um viðburði, stjórnun þeirra og framkvæmd frá öllum hliðum. Umsjónarmenn eru þeir Áskell Heiðar Ásgeirsson lektor við Háskólann á Hólum og Jakob Frímann Þorsteinsson lektor við Háskóla Íslands sem báðir hafa kennt viðburðastjórnun á háskólastigi, auk þess að hafa komið að skipulagi fjölda viðburða. Þeir félagar frá einn gest í hvern þátt, heyra sögur af viðburðum og ræða um skipulag þeirra og framkvæmd. Hlaðvarpið er hugsað fyrir áhugafólk um viðburði og þau sem vilja læra meira um skipulag þeirra. Hönnun forsíðumyndar: Heiðdís Halla Bjarnadóttir Stef: Helgi Sæmundur Guðmundsson

Episodes

December 29, 2025 60 mins

Söngvarann og tónleikahaldarann Friðrik Ómar Hjörleifsson þarf ekki að kynna fyrir Íslendingum.  Hann hefur um árabil verið í hópi okkar ástsælustu poppsöngvara, en hann hefur ekki síður haslað sér völl sem einn af okkar fremstu viðburðastjórnendum.  Tónleikasýningar hans í Hörpu, Hofi og víðar hafa slegið í gegn og nýjasta verkefni hans og félaga hans, Vitringarnir 3 slógu öll met fyrir jólin 2025.  

Friðrik Ómar kíkti við í Viðb...

Mark as Played

Neistaflug er ein lífseigasta „bæjarhátíð“ landsins, haldin í Neskaupsstað um Verslunarmannahelgina ár hvert.  Hátíðin var fyrst haldin sumarið 1993.

Viðmælandi Viðburðavarpsins í þetta skiptið er María Bóel Guðmundsdóttir sem þrátt fyrir ungan aldur hefur mikla reynslu í viðburðastjórnun og starfar nú sem framkvæmdastjóri Neistaflugs í Neskaupsstað.  Segja má að hún hafi fengið viðburðastjórnun í vöggugjöf, en Neistaflug hefur fy...

Mark as Played

Tónlistar- og ráðstefnuhúsið okkar allra Harpa var byggt á erfiðum tíma í sögu okkar þjóðar.  Framkvæmdir hófust árið 2007 og húsið opnaði formlega árið 2011.  Segja má að fyrstu árin hafa Harpa tekið í að finna sér pláss í samfélaginu, húsið er bæði aðdráttarafl í sjálfu sér, viðkomustaður ferðafólks en auðvitað fyrst og fremst viðburðahús, félagsheimili okkar allra.  Harpa hefur smá saman unnið sér sess í hjörtum landsmanna og n...

Mark as Played

Stórir íþróttaviðburðir krefjast gríðarlegs skipulags og þar er í mörg horn að líta.  Mikilvægast eins og á öllum viðburðum er auðvitað að veita góða þjónustu og gæta að öryggi gesta.  Hjá Knattspyrnusambandi Íslands starfar Óskar Örn Guðbrandsson og meðan margra hlutverka hans þar er að huga að skipulagi knattspyrnulandsleikja á Laugardalsvelli.  Hann hefur einnig fylgt landsliðum okkar um allan heim og upplifað risa íþróttaviðbu...

Mark as Played
December 29, 2025 68 mins

Aldrei fór ég suður – Rokkhátíð alþýðunnar er haldin á Ísafirði um páska ár hvert og hefur nú gengið í rúm 20 ár.  Sérstaða hátíðarinnar, auk staðsetningar, er sú hugmyndafræði að frítt sé inn á hátíðina, opið aðgengi að hágæða tónlist fyrir alla! Kristján Freyr er „rokkstjóri“ AFS, trommuleikari, útvarpsmaður, viðburðastjórnandi, fyrrverandi bóksali og margt fleira settist niður með Heiðari og saman ræddu þeir sameiginlega reyns...

Mark as Played

Popular Podcasts

    Current and classic episodes, featuring compelling true-crime mysteries, powerful documentaries and in-depth investigations. Follow now to get the latest episodes of Dateline NBC completely free, or subscribe to Dateline Premium for ad-free listening and exclusive bonus content: DatelinePremium.com

    Stuff You Should Know

    If you've ever wanted to know about champagne, satanism, the Stonewall Uprising, chaos theory, LSD, El Nino, true crime and Rosa Parks, then look no further. Josh and Chuck have you covered.

    The Breakfast Club

    The World's Most Dangerous Morning Show, The Breakfast Club, With DJ Envy, Jess Hilarious, And Charlamagne Tha God!

    Crime Junkie

    Does hearing about a true crime case always leave you scouring the internet for the truth behind the story? Dive into your next mystery with Crime Junkie. Every Monday, join your host Ashley Flowers as she unravels all the details of infamous and underreported true crime cases with her best friend Brit Prawat. From cold cases to missing persons and heroes in our community who seek justice, Crime Junkie is your destination for theories and stories you won’t hear anywhere else. Whether you're a seasoned true crime enthusiast or new to the genre, you'll find yourself on the edge of your seat awaiting a new episode every Monday. If you can never get enough true crime... Congratulations, you’ve found your people. Follow to join a community of Crime Junkies! Crime Junkie is presented by Audiochuck Media Company.

    Two Guys, Five Rings: Matt, Bowen & The Olympics

    Two Guys (Bowen Yang and Matt Rogers). Five Rings (you know, from the Olympics logo). One essential podcast for the 2026 Milan-Cortina Winter Olympics. Bowen Yang (SNL, Wicked) and Matt Rogers (Palm Royale, No Good Deed) of Las Culturistas are back for a second season of Two Guys, Five Rings, a collaboration with NBC Sports and iHeartRadio. In this 15-episode event, Bowen and Matt discuss the top storylines, obsess over Italian culture, and find out what really goes on in the Olympic Village.

Advertise With Us
Music, radio and podcasts, all free. Listen online or download the iHeart App.

Connect

© 2026 iHeartMedia, Inc.