Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

Kjarnyrt umræða um málefni liðandi stundar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í hlaðvarpsþáttum hérlendis.

Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök, hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni.

 Þáttastjórnendur eru Vilhjálmur Freyr Hallsson, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, eilífðarstúdent og heimspekinemi.

Episodes

August 11, 2025 66 mins
Best of bullur, Íslandsmótið í golfi og Baleba. by Steve Dagskrá
Mark as Played
Ólafur Þór Ágústsson framkvæmdastjóri Golfklúbbsins Keilis settist hjá okkur og sagði frá Íslandsmótinu í Golfi sem haldið verður á Keili en mótið hefur aldrei verið flottara. Bondarinn á stóra sviðinu og Emery skverar Grealish af.
Mark as Played
July 29, 2025 80 mins
Farið yfir komandi helgi áður en þáttur tekinn úr glatkistu Steve var spilaður.
Mark as Played
Margt í mörgu.
Mark as Played
Steve x Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson by Steve Dagskrá
Mark as Played
July 8, 2025 87 mins
Frumflutningur á laginu Bylgjur með Sign. Meistaramót, EM kvenna og Besta deildin.
Mark as Played
Fórum yfir Stelpurnar okkar, Ásgeir Ingólfs og konuna hans De Ligt.
Mark as Played
Sú langbesta, Kiddi Freyr og hver er á leið á franska kvikmyndahátíð?
Mark as Played
June 17, 2025 66 mins
Fórum yfir það helsta frá Víkingahátíðinni, Jón Þór hættur og Auri Hinriksson strikes again.
Mark as Played
Fáir eru smiðir í fyrsta sinn og það komast allir af teig.
Mark as Played
Við fengum dómarann geðþekka - Gunnar Odd, á línuna og fórum yfir skófetishið hans. Ræddum óvænt gengi allra liða í Bestu deildinni og svo er það Ísland - Frakkland í kvöld.
Mark as Played
May 26, 2025 75 mins
Adam Ægir Pálsson kom og ræddi við okkur um 1 á 1 mótið sem hann er að halda, jú og fleira.
Mark as Played
Besta deildin stóð undir nafni fyrir utan ÍBV - KA kannski, blauti draumurinn: Örvar Eggerts og Kjartan Kári orðinn sá besti.
Mark as Played
VÆB 9:9 „Þeir sem halda sínu VÆB hreinu, láta hjartað ráða för og dansa í takt við eigin sál, þeir munu lýsa upp dimmustu daga annarra.“
Mark as Played
May 6, 2025 80 mins
x Jóhann Skúli by Steve Dagskrá
Mark as Played
April 29, 2025 80 mins
Fengum Hafnfirðinginn geðþekka - Ómar Frey Rafnsson til okkar í Domino's stúdíóið. Ómar skaust fram á sjónarsviðið árið 2001 þegar hann lék undir stjórn Willums Þórs hjá Haukum. Seyðisfjörður, kjöt á grillið og Liverpool eru Englandsmeistarar.
Mark as Played
Fórum yfir það helsta úr liðinni week, easter skíðaferðir og umfjöllun um þann soccer sem spilaður var í liðinni week.
Mark as Played
Masterinn og margarítan.
Mark as Played
Tollamál, fíknivandi, flott mörk og munngælur.
Mark as Played
Kiddi Freyr og skórnir - Rauðu spjöldin og þegar kalt er í veðri og stormur úti er gott að eiga tvær úlpur í Úlfarsárdal.
Mark as Played

Popular Podcasts

    Football’s funniest family duo — Jason Kelce of the Philadelphia Eagles and Travis Kelce of the Kansas City Chiefs — team up to provide next-level access to life in the league as it unfolds. The two brothers and Super Bowl champions drop weekly insights about the weekly slate of games and share their INSIDE perspectives on trending NFL news and sports headlines. They also endlessly rag on each other as brothers do, chat the latest in pop culture and welcome some very popular and well-known friends to chat with them. Check out new episodes every Wednesday. Follow New Heights on the Wondery App, YouTube or wherever you get your podcasts. You can listen to new episodes early and ad-free, and get exclusive content on Wondery+. Join Wondery+ in the Wondery App, Apple Podcasts or Spotify. And join our new membership for a unique fan experience by going to the New Heights YouTube channel now!

    Dateline NBC

    Current and classic episodes, featuring compelling true-crime mysteries, powerful documentaries and in-depth investigations. Follow now to get the latest episodes of Dateline NBC completely free, or subscribe to Dateline Premium for ad-free listening and exclusive bonus content: DatelinePremium.com

    On Purpose with Jay Shetty

    I’m Jay Shetty host of On Purpose the worlds #1 Mental Health podcast and I’m so grateful you found us. I started this podcast 5 years ago to invite you into conversations and workshops that are designed to help make you happier, healthier and more healed. I believe that when you (yes you) feel seen, heard and understood you’re able to deal with relationship struggles, work challenges and life’s ups and downs with more ease and grace. I interview experts, celebrities, thought leaders and athletes so that we can grow our mindset, build better habits and uncover a side of them we’ve never seen before. New episodes every Monday and Friday. Your support means the world to me and I don’t take it for granted — click the follow button and leave a review to help us spread the love with On Purpose. I can’t wait for you to listen to your first or 500th episode!

    The Breakfast Club

    The World's Most Dangerous Morning Show, The Breakfast Club, With DJ Envy, Jess Hilarious, And Charlamagne Tha God!

    The Bobby Bones Show

    Listen to 'The Bobby Bones Show' by downloading the daily full replay.

Advertise With Us
Music, radio and podcasts, all free. Listen online or download the iHeart App.

Connect

© 2025 iHeartMedia, Inc.