Bylgjan

Bylgjan

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986.

Episodes

June 2, 2024 90 mins

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umrææðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Auður Jónsdóttir rithöfundur, Birgir Hermannsson stjórnmálafræðingur og Björn Ingi Hrafnsson blaðamaður og ritstjóri um forsetakosningar.

Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við HA um alþjóðamál.

Hrönn Egilsdóttir sviðsstjóri Hafrannsóknastofnunar um málefni hafsins.

Mark as Played

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Ingvi Hrafn Óskarsson lögmaður Neytendasamtakanna um neytendamál.

Þórdís Ingadóttir prófessor við HR. um alþjóðalög vegna átaka á Gaza.

Þórhallur Gunnarsson fjölmiðlamaður, Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir stundakennari og Viktor Orri Valgarðsson stjórnmálafræðingur um forsetakosningar.

Hanna Katrín Friðriksson alþingismaður, Eyjólfur Ármannsson alþingismaður ...

Mark as Played

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Víðir Smári Petersen dósent við HÍ um dómsmál.

Björn Leví Gunnarsson alþingismaður um stjórnmál.

Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir alþimgismaður og Drífa Snædal talskona Stígamóta um mansalsmál.

Sigurður Már Jónsson blaðamaður og Pawel Bartoszek vara-borgarfulltrúi um forsetakosbningar.

Mark as Played

Kristjan Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Bryndís Haraldsdóttir og Oddný G. Harðardóttir alþingismenn um stjórnmál og Norðurlandaráð.

Ingrid Kuhlman ráðgjafi og Steinunn Þórðardóttir læknir um dánaraðstoð.

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra um utanríkismál og Atlanshafsbandalagið.

Helga Vala Helgadóttir lögmaður og Hjörtur J. Guðmundsson stjórnmálafræðingur um forsetakosningar.

...
Mark as Played

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Jón Björn Skúlason framkvæmdastjóri Nýorku um orkumál.

Kári Hólmar Ragnarsson lektor um innflytjendamál.

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi og Dagur B. Eggertsson forseti borgarstjórnar um borgarmál.

Eiríkur Bergmann prófessor og Ragnhildur Helgadóttir prófessor um forsetakosningar.

Mark as Played

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin,

Í þessum þætti:

Ásgeir Brynjar Torfason ritstjóri Vísbendingar um efnahagsmál.

Hjörtur J. Guðmundsson stjórnmálafræðingur um utanríkismál.

Þórarinn Ingi Pétursson og Hanna Katrín Friðriksson alþingismenn um stjórnmál og lagareldisfrumvarp.

Sigurður Þorsteinsson hönnuður og Arnhildur Pálmadóttir arkitekt um hönnun á tímum náttúruvár.

Mark as Played

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Ólafur Sigurðsson framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs um erlenda fjárfestingu.

Siguröur Örn Hilmarsson og Sigríður Ásthildur Andersen lögmenn um dómsmál.

Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI og Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi um húsnæðismál.

Eva H. Önnudóttir prófessor og Sigmundur Ernir Rúnarsson rithöfundur um forsetakosningar.

Mark as Played

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Tryggvi Pálsson stjórnarformaður Bankasýslunnar um bankamál.

Bjarkey Olsen matvælaráðherra um stjórnmál.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins, Inga Sæland formaður Flokks fólksins og Jón Gunnarsson alþingismaður um stjórnmál.

Ole Anton Bieltvedt fyrrverandi framkvæmdastjóri um skattamál.

Mark as Played

Kristján Kristjánsson stýrir kraftmikilli umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri um efgnahagsmál.

Ragnhildur Helgadóttir rektor HR og Eiríkur Bergmann prófessor á Bifröst um forsetakjör.

Katrín Jakobsdóttir fráfarandi forsætisráðherra um forsetakjör.

Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við HA um alþjóðamál.  

Mark as Played

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

 

Haraldur Sigurðsson, skipulagsfræðingur um skipulagsmál.   Hilmar Freyr Gunnarsson, tæknifræðingur um Grindavík.    Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri um orkumál.  
Mark as Played

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Finnur Beck framkvæmdastjóri Samorku um orkumál.

Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar og Kolbrún Halldórsdóttir formaður BHM um kjaramál.

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Sigmar Guðmundsson alþingismaður um stjórnmál.

Sara Dögg Svanhildardóttir verkefnastjóri um réttindamál fatlaðs fólks.

Mark as Played

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur, Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur, Fannar Jónasson bæjarstjóri í Grindavík, Páll Erland forstjóri HS Veitna og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn almannavarnarsviðs um eldgosið.

Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur, Diljá Mist Einarsdóttir, alþingismaður og Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur um innflythendamál.

...

Mark as Played

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Stefán Vagn Stefánsson alþingismenn um kjara- og efnahagsmál.

Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri um nýjan Landspítala.

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra um innflytjendamál.

Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri SA og Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins (SGS) um kjaramál.

Mark as Played

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Ingvar Sverrisson framkvæmdastjóri um borgarstefnu á Íslandi.

GunnInga Sívertsson skólastjóri og Magnús Þór Jónsson formaður KÍ um menntamál.

Sabine Leskopf borgarfulltrúi og Hildur Sverrisdóttir alþingismaður um innflytjendamál.

Theodór Ragnar Gíslason hjá Defend Iceland um tölvuöryggismál.

Mark as Played

Kristján Kristjánsson stýrir kraftmikilli um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra um örorku- og innflytjendamál.

Valur Gunnarsson rithöfundur og Pavel Bartoszek stjórnamálamaður um alþjóðamál.

Oddný G. Harðardóttir alþingismaður og Ágúst Bjarni Garðarsson alþingismaður um málefni Grindavíkur.

Tinna Laufey Ásgeirsdóttir hagfræðingur um menntamál.

Mark as Played
February 18, 2024 91 mins

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Jón Ólafsson prófessor um Rússland.

Óli Björn Kárason þingmaður Sjálfstæðisflokks um fjölmiðla. 

Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingar um innflytjendamál.

Karl Friðriksson framkvæmdastjóri Framtíðarseturs og Róbert Bjarnason fyrirlesari um ráðstefnu um framtíð lýðræðis.

Mark as Played

Kristján Kristjánsson stýrir kraftmikilli umræðu um þjóðmálin.

Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur og Hlökk Theodórsdóttir skipulagsfræðingur um skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins.

Páll Erland forstjóri HS Veitna, Gunnar Axel Axelsson sveitarstjóri Voga og Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar um stöðuna á Suðurnesjum.

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra um stöðuna á Suðurnesjum. 

Ragnar Þór Ingólf...

Mark as Played

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Trausti Valsson, prófessor emeritus við HÍ um skipulag og náttúruvá.

Gréta Gunnarsdóttir, yfirmaður UNRWA í New York um mannúð á Gaza. 

Sigmar Guðmundsson, Orri Páll Jóhannsson og Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmenn um afstöðu Íslendinga til UNRWA.

Einar Þorsteinsson borgarstjóri um borgarmál. 

Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við HA um púðurtunnuna fyrir ...

Mark as Played

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðum um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Þórdís Ingadóttir prófessor við HR um alþjóðalög.

Bryndís Haraldsdóttir og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir alþingismenn um innflytjendamál. 

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra og Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar um efnahagsmál.

Albert Jónsson sérfræðingur í alþjóðamálum um alþjóðamál.

Mark as Played

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Grindavík Pétur Hafsteinn Pálsson framkvæmdastjóri Vísis.hf. um Grindavík. 

Vilhjálmur Árnason alþingismaður, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og Lilja D. Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins um Grindavík og stjórnmál. 

Hans Guttormur Þormar verkefnastjóri djúptæknikjarna hjá Vísindagörðum um djúptæknina.

Sigurður Brynjar Pálss...

Mark as Played

Popular Podcasts

    Current and classic episodes, featuring compelling true-crime mysteries, powerful documentaries and in-depth investigations.

    Stuff You Should Know

    If you've ever wanted to know about champagne, satanism, the Stonewall Uprising, chaos theory, LSD, El Nino, true crime and Rosa Parks, then look no further. Josh and Chuck have you covered.

    The Nikki Glaser Podcast

    Every week comedian and infamous roaster Nikki Glaser provides a fun, fast-paced, and brutally honest look into current pop-culture and her own personal life.

    White Devil

    Shootings are not unusual in Belize. Shootings of cops are. When a wealthy woman – part of one of the most powerful families in Belize – is found on a pier late at night, next to a body, it becomes the country’s biggest news story in a generation. New episodes every Monday!

    Start Here

    A straightforward look at the day's top news in 20 minutes. Powered by ABC News. Hosted by Brad Mielke.

Advertise With Us
Music, radio and podcasts, all free. Listen online or download the iHeart App.

Connect

© 2024 iHeartMedia, Inc.