Jóns

Jóns

Hlaðvarp um sölu og markaðsmál

Episodes

July 29, 2025 27 mins
Bjarki Reynisson í Reykjavík Foto segir okkur sögu Reykjavík Foto frá stofnum til dagsins í dag. Hann lýsir draumi sínum um að vera „one stop shop“ fyrir ljósmyndara og kvikmyndagerðarfólk og hvernig hann leggur áherslu á að mæta þörfum allra viðskiptavina jafnt, með góðri þjónustu, trausti og góðu orðspori. Hann deilir einnig reynslu sinni af heimsóknum til framleiðenda og þátttöku á sýningum til að halda sér up-to-date í tækni og...
Mark as Played
Hreiðar S. Marinósson Margmiðlunarhönnuður & sérfræðingur í stafrænum auglýsingum. Hreiðar fór til Danmerkur 2003 til að læra margmiðlun, sérstaklega vegna áhuga á vefsíðugerð. Hann lýsir því hvernig hann byrjaði að skapa vefsíður án mikillar tæknilegrar þekkingar, með hjálp vina og forrita eins og Dreamweaver. Námið í Danmörku reyndist mikið meira en bara vefsíðugerð, þar sem markaðssetning og hugmyndavinna voru til staðar, og þar...
Mark as Played
Möguleikar og takmarkanir gervigreindar í markaðssetningu. Mikilvægi fagmennsku og gagnrýninnar notkunar til að nýta tólin sem best. Í viðtalinu ræddi Sigurður Már Sigurðsson, sem er sjálfstætt starfandi í stafrænum markaðsmálum undir vörumerkinu velora.is, um reynslu sína og áhuga á gervigreind. Hann lýsir því hvernig hann byrjaði að prófa og nota gervigreindartól eins og ChatGPT strax þegar þau komu fram til að auka hæfni sína ...
Mark as Played
Magnús Magnússon hjá auglýsingastofunni Peel í spjalli við Óla Jóns. Magnús hefur komið áður í viðtal árið 2017 en þá starfaði hann hjá Íslensku auglýsingastofunni. Magnús byrjar á því að segja frá sínum bakgrunni, sem byrjar í markaðsmálum hjá Símanum, þar sem hann fékk tækifæri til að læra og þróast í starfi. Árið 2013 hóf hann störf hjá Íslensku auglýsingastofunni. Egill Þórðarson vann þar og saman stýrðu þeir digital verkefnum...
Mark as Played
Snædís Malmquist Einarsdóttir er umsjónarhönnuður og listakona hjá Hvíta húsinu, þar sem hún vinnur að skapandi verkefnum fyrir stór fyrirtæki eins og Icelandair. Hún hefur sterkann bakgrunn í myndlist og hefur unnið mikið stafrænt samhliða því. Snædís leggur áherslu á hugmyndavinnu og rannsóknir í starfi sínu, þar sem hún vinnur náið með hönnuðum, viðskiptastjórum og ráðgjöfum. Hún hefur einnig tekið þátt í fjölbreyttum verkefnum ...
Mark as Played
Indriði Þröstur Gunnlaugsson stofnandi ITHG AI veitir innsýn í líf og reynslu, þar sem hann deilir bæði gleði, erfiðleikum og helstu atburðum í æsku og ungdómsárum. Hann lýsir persónulegum vexti í leik og starfi, menntun og félagslífi. Sögur hans endurspegla sterka tengingu við náttúruna, sjóinn, og samfélagið, og veita lesandanum eða hlustandanum innsýn í líf Indriða  með áherslu á samveru, æsku og mannlegar upplifanir. Indriði f...
Mark as Played
Hreggviður Steinar Magnússon, Ceedr by Óli Jóns
Mark as Played
Katrín Aagestad markaðsstjóri Prís er frá Selfossi og fór í FSU í framhaldsskóla þar sem hún tók þátt í leikriti og nemendafélagsstarfi. Eftir framhaldsskóla fór hún í heimsreisu og byrjaði síðan í viðskiptafræði við HÍ en hætti eftir eitt ár þegar hún komst að því að markaðsfræði og stjórnun voru áhugaverð en hagfræði og bókhald minna. Hún komst inn í leiklistarskóla í Kaupmannahöfn en skólinn lokaði vegna fjármálasjárnar. Kennara...
Mark as Played
May 31, 2025 47 mins
Lella Erludóttur í Hlaðvarpinu hjá Óla Jóns Um Lellu Lella Erludóttir lýsir sér sem "konu margra hatta" - hún er markþjálfi, mannauðssérfræðingur og hefur reynslu sem markaðskona. Hún starfar nú sem sjálfstætt starfandi markþjálfi og segir markaðsþekkingu koma sér alltaf að notum, hvort sem það er í starfi eða daglegu lífi. Hvað er markþjálfun? Lella útskýrir markþjálfun sem sannreynda viðtalsaðferð þar sem markþjálfinn hýsir rým...
Mark as Played
May 21, 2025 36 mins
Halldora Thorvaldsdottir is a freelance brand and content strategist with a deep passion for sustainability and slow living. After completing her BA thesis, Anti Consumerism, Pro Environmentalism, she realized that her professional calling lay in building a career around these ideals. Her mission is to empower sustainable and ethically-minded brands to reach their highest potential—growing in harmony with nature while honouring the...
Mark as Played
May 7, 2024 54 mins
Haukur Guðjónsson hjá Sundra í spjalli hjá Óla Jóns. Haukur er frumkvöðull af lífi og sál, í dag er hann með fyrirtækið sitt Sundra sem er tól til notkunar við vinnu myndbanda. Á vef Sundra sundra.io má meðal annars lesa þessa lýsingu "The Video Editors Assistant Sundra automates the most time-consuming parts of editing and gives video editors more time to focus on the creative part".
Mark as Played
March 15, 2024 53 mins
Auður Ösp Ólafsdóttir átti og rak ferðaþjónustufyrirtækið I Heart Reykjavík í áratug og byggði það upp með persónulegum sögum af landi og þjóð. Þar blandaði hún persónulegum frásögnum, á meistaralegan hátt, saman við fjölbreytileika íslenskrar menningar og náttúru. Nálgun hennar heillaði ekki aðeins ferðamenn alls staðar að úr heiminum heldur gaf hún einyrkjum og minni ferðaþjónustuaðilum von í harðri samkeppni við stærri fyrirtæki...
Mark as Played
January 27, 2024 64 mins
Í þessum þætti ræðir Óli Jóns við frumkvöðulinn og athafnamanninn Friðrik Guðjónsson stofnanda Feed the Viking. Friðrik er athafnamaður og frumkvöðull og ótal margt til lista lagt. Hann hefur komið víða við á lífsleiðinni. Hann hefur kennt á brimbretti á Hawaii, bjargað fólki úr lífsháska sem meðlimur í björgunarsveit og stofnað nokkur farsæl fyrirtæki, hér segir Friðrik sögu sína og frá hans hugmyndafræði á bak við velgengni. ...
Mark as Played
January 19, 2024 51 mins
Gestur minn í þessum þætti er Guðlaugur (Gulli) Aðalsteinsson hjá Cirkus. Við fórum um víðan völl í viðtalinu allt frá hænsnabúum að ÍMARK. Gulli hefur stússað ýmislegt í gegnum tíðina. Hann er alinn upp á hænsnabúi fyrstu ár ævinnar hjá mjög hugmyndaríkum foreldrum, hann hefur alltaf verið að teikna og eitthvað í tónlist, fór í nám í Bournemouth eftir að hafa valið skóla út frá töff brimbrettakappa. Hann hefur unnið á fjölmörgu...
Mark as Played
Hörður kom í viðtal hjá Óla Jóns í nóvember 2017 í þætti númer 41. Í þessu viðtali fer Hörður yfir hvað Entravision sem er vottaður sölu- og þjónustuaðili fyrir Meta er, hvað þjónustu þau bjóða upp á osfrv. Hluti af þeim spurningum sem koma svör við í þessu viðtali. Hvað er Entravision? Hvað þjónusta er hjá Entravision? Hvað þarf ég til að vera viðskiptavinur Entravision? Þarf ég að verja lágmarksupphæð í birtingar? Afhverju kosta...
Mark as Played
Margeir Haraldsson Arndal Verkefnastjóri markaðs- og tæknimála hjá Lýðskólanum á Flateyri Í þessu viðtali ræðir Óli Jóns við Margeir Haraldsson Arndal um lífið á landsbyggðinni, um Lýðskólann á Flateyri, um skapandi hugsun, um markaðsmál og margt fleira. Margeir sem býr á Flateyri með sinni fjölskyldu starfar hjá Lýðskólanum á Flateyri við markaðssmál ásamt því að sjá um tæknimál skólans. Margeir er líka með önnur járn í eldinum s....
Mark as Played
Inga Hlín Pálsdóttir Framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins. Inga Hlín kom einnig í viðtal janúar 2021 þar sem við ræddum meðal annars áskoranir ferðaþjónustu fyrirtækja í Covid. Inga Hlín hefur undanfarin ár starfað sem alþjóðlegur ráðgjafi og fyrirlesari. Helstu verkefni hafa snúið að samstarfi fyrirtækja og opinberra aðila, stefnumótun, markaðssetningu, breytingastjórnun og sjálfbærni í tengslum við svæði o...
Mark as Played
Halldór Bachmann Halldór hefur frá mörgu áhugaverðu að segja og gerir það í þessu einlæga viðtali. Persónulegar áskoranir í lífi og starfi, hindranir og sigrar. Það er áhugavert að heyra Halldór segja frá vinnu sinni við vörumerki eins og MasterCard, IcelandAir, KEA, Sambandinu, Morgunblaðinu og mörgum fleirum.
Mark as Played
Davíð Arnarson hjá Datera spjallar ma. um SEO og Google Analytics.
Mark as Played
June 30, 2023 51 mins
Hér eru 5 viðtöl sem Óli Jóns tók á árinu 2022 og fyrir annan hlaðvarpsþátt en eru nú endurbirt hér. Guðrún Þórisdóttir, Gray Line Worldwide Helgi Pjetur, Púls Media Þorgils Sigvaldason, CrankWheel Gísli S Brynjólsson, Icelandair Arnar Gísli Hinriksson, Digido
Mark as Played

Popular Podcasts

    If you've ever wanted to know about champagne, satanism, the Stonewall Uprising, chaos theory, LSD, El Nino, true crime and Rosa Parks, then look no further. Josh and Chuck have you covered.

    Dateline NBC

    Current and classic episodes, featuring compelling true-crime mysteries, powerful documentaries and in-depth investigations. Special Summer Offer: Exclusively on Apple Podcasts, try our Dateline Premium subscription completely free for one month! With Dateline Premium, you get every episode ad-free plus exclusive bonus content.

    On Purpose with Jay Shetty

    I’m Jay Shetty host of On Purpose the worlds #1 Mental Health podcast and I’m so grateful you found us. I started this podcast 5 years ago to invite you into conversations and workshops that are designed to help make you happier, healthier and more healed. I believe that when you (yes you) feel seen, heard and understood you’re able to deal with relationship struggles, work challenges and life’s ups and downs with more ease and grace. I interview experts, celebrities, thought leaders and athletes so that we can grow our mindset, build better habits and uncover a side of them we’ve never seen before. New episodes every Monday and Friday. Your support means the world to me and I don’t take it for granted — click the follow button and leave a review to help us spread the love with On Purpose. I can’t wait for you to listen to your first or 500th episode!

    24/7 News: The Latest

    The latest news in 4 minutes updated every hour, every day.

    The Bobby Bones Show

    Listen to 'The Bobby Bones Show' by downloading the daily full replay.

Advertise With Us
Music, radio and podcasts, all free. Listen online or download the iHeart App.

Connect

© 2025 iHeartMedia, Inc.