Jóns

Jóns

Hlaðvarp um sölu og markaðsmál

Episodes

May 7, 2024 54 mins
Haukur Guðjónsson hjá Sundra í spjalli hjá Óla Jóns. Haukur er frumkvöðull af lífi og sál, í dag er hann með fyrirtækið sitt Sundra sem er tól til notkunar við vinnu myndbanda. Á vef Sundra sundra.io má meðal annars lesa þessa lýsingu "The Video Editors Assistant Sundra automates the most time-consuming parts of editing and gives video editors more time to focus on the creative part".
Mark as Played
Auður Ösp Ólafsdóttir átti og rak ferðaþjónustufyrirtækið I Heart Reykjavík í áratug og byggði það upp með persónulegum sögum af landi og þjóð. Þar blandaði hún persónulegum frásögnum, á meistaralegan hátt, saman við fjölbreytileika íslenskrar menningar og náttúru. Nálgun hennar heillaði ekki aðeins ferðamenn alls staðar að úr heiminum heldur gaf hún einyrkjum og minni ferðaþjónustuaðilum von í harðri samkeppni við stærri fyrirtæki...
Mark as Played
January 27, 2024 64 mins
Í þessum þætti ræðir Óli Jóns við frumkvöðulinn og athafnamanninn Friðrik Guðjónsson stofnanda Feed the Viking. Friðrik er athafnamaður og frumkvöðull og ótal margt til lista lagt. Hann hefur komið víða við á lífsleiðinni. Hann hefur kennt á brimbretti á Hawaii, bjargað fólki úr lífsháska sem meðlimur í björgunarsveit og stofnað nokkur farsæl fyrirtæki, hér segir Friðrik sögu sína og frá hans hugmyndafræði á bak við velgengni. ...
Mark as Played
January 19, 2024 51 mins
Gestur minn í þessum þætti er Guðlaugur (Gulli) Aðalsteinsson hjá Cirkus. Við fórum um víðan völl í viðtalinu allt frá hænsnabúum að ÍMARK. Gulli hefur stússað ýmislegt í gegnum tíðina. Hann er alinn upp á hænsnabúi fyrstu ár ævinnar hjá mjög hugmyndaríkum foreldrum, hann hefur alltaf verið að teikna og eitthvað í tónlist, fór í nám í Bournemouth eftir að hafa valið skóla út frá töff brimbrettakappa. Hann hefur unnið á fjölmörgu...
Mark as Played
Hörður kom í viðtal hjá Óla Jóns í nóvember 2017 í þætti númer 41. Í þessu viðtali fer Hörður yfir hvað Entravision sem er vottaður sölu- og þjónustuaðili fyrir Meta er, hvað þjónustu þau bjóða upp á osfrv. Hluti af þeim spurningum sem koma svör við í þessu viðtali. Hvað er Entravision? Hvað þjónusta er hjá Entravision? Hvað þarf ég til að vera viðskiptavinur Entravision? Þarf ég að verja lágmarksupphæð í birtingar? Afhverju kosta...
Mark as Played
Margeir Haraldsson Arndal Verkefnastjóri markaðs- og tæknimála hjá Lýðskólanum á Flateyri Í þessu viðtali ræðir Óli Jóns við Margeir Haraldsson Arndal um lífið á landsbyggðinni, um Lýðskólann á Flateyri, um skapandi hugsun, um markaðsmál og margt fleira. Margeir sem býr á Flateyri með sinni fjölskyldu starfar hjá Lýðskólanum á Flateyri við markaðssmál ásamt því að sjá um tæknimál skólans. Margeir er líka með önnur járn í eldinum s....
Mark as Played
Inga Hlín Pálsdóttir Framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins. Inga Hlín kom einnig í viðtal janúar 2021 þar sem við ræddum meðal annars áskoranir ferðaþjónustu fyrirtækja í Covid. Inga Hlín hefur undanfarin ár starfað sem alþjóðlegur ráðgjafi og fyrirlesari. Helstu verkefni hafa snúið að samstarfi fyrirtækja og opinberra aðila, stefnumótun, markaðssetningu, breytingastjórnun og sjálfbærni í tengslum við svæði o...
Mark as Played
Halldór Bachmann Halldór hefur frá mörgu áhugaverðu að segja og gerir það í þessu einlæga viðtali. Persónulegar áskoranir í lífi og starfi, hindranir og sigrar. Það er áhugavert að heyra Halldór segja frá vinnu sinni við vörumerki eins og MasterCard, IcelandAir, KEA, Sambandinu, Morgunblaðinu og mörgum fleirum.
Mark as Played
Davíð Arnarson hjá Datera spjallar ma. um SEO og Google Analytics.
Mark as Played
June 30, 2023 51 mins
Hér eru 5 viðtöl sem Óli Jóns tók á árinu 2022 og fyrir annan hlaðvarpsþátt en eru nú endurbirt hér. Guðrún Þórisdóttir, Gray Line Worldwide Helgi Pjetur, Púls Media Þorgils Sigvaldason, CrankWheel Gísli S Brynjólsson, Icelandair Arnar Gísli Hinriksson, Digido
Mark as Played
June 30, 2023 32 mins
Hér eru 5 viðtöl sem Óli Jóns tók á árinu 2022 og fyrir annan hlaðvarpsþátt en eru nú endurbirt hér. Guðrún Þórisdóttir, Gray Line Worldwide Helgi Pjetur, Púls Media Þorgils Sigvaldason, CrankWheel Gísli S Brynjólsson, Icelandair Arnar Gísli Hinriksson, Digido
Mark as Played
June 30, 2023 42 mins
Hér eru 5 viðtöl sem Óli Jóns tók á árinu 2022 og fyrir annan hlaðvarpsþátt en eru nú endurbirt hér. Guðrún Þórisdóttir, Gray Line Worldwide Helgi Pjetur, Púls Media Þorgils Sigvaldason, CrankWheel Gísli S Brynjólsson, Icelandair Arnar Gísli Hinriksson, Digido
Mark as Played
June 30, 2023 28 mins
Hér eru 5 viðtöl sem Óli Jóns tók á árinu 2022 og fyrir annan hlaðvarpsþátt en eru nú endurbirt hér. Guðrún Þórisdóttir, Gray Line Worldwide Helgi Pjetur, Púls Media Þorgils Sigvaldason, CrankWheel Gísli S Brynjólsson, Icelandair Arnar Gísli Hinriksson, Digido
Mark as Played
June 30, 2023 47 mins
Hér eru 5 viðtöl sem Óli Jóns tók á árinu 2022 og fyrir annan hlaðvarpsþátt en eru nú endurbirt hér. Guðrún Þórisdóttir, Gray Line Worldwide Helgi Pjetur, Púls Media Þorgils Sigvaldason, CrankWheel Gísli S Brynjólsson, Icelandair Arnar Gísli Hinriksson, Digido
Mark as Played
Ásgeir hefur starfað í ferðaþjónustunni síðan 2007, fyrst í 11 ár í DMC fyrirtæki við skipulagningu hvataferða og viðburða erlendra fyrirtækja til Íslands, þareftir í 2 ár í dagsferðarfyrirtæki sem framleiddi dagsferðir í rútum frá Reykjavík og nú í 4 ár sem framkvæmdastjóri TripCreator. Ásgeir hefur jafnframt 8 ára reynslu af þróun innanhússhugbúnaðar sem notaður var í tilboðs- og leiðarlýsingargerð fyrir DMC fyrirtækið og nýtir þ...
Mark as Played
Hans Júlíus Þórðarson hjá Vettvangi ræðir um efnismarkaðssetningu við Óla Jóns
Mark as Played
Allt um markaðssetningu vörumerkja eins og Nike og Speedo með Bryndísi Rún hjá Icepharma. Bryndís útskrifaðist með meistaragráðu í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands. 𝘔𝘚.𝘤. 𝘔𝘢𝘳𝘬𝘦𝘵𝘪𝘯𝘨 𝘢𝘯𝘥 𝘐𝘯𝘵𝘦𝘳𝘯𝘢𝘵𝘪𝘰𝘯𝘢𝘭 𝘉𝘶𝘴𝘪𝘯𝘦𝘴𝘴 Við ræðum lokaverkefnið hennar "Viðhorf markaðsfólks til faglegs markaðsstarfs" ásamt því að spjalla um námið í heild sinni.
Mark as Played
December 31, 2021 37 mins
í þessum lokaþætti af Hlaðvarpinu á Jóns farið yfir þessi ár og þessa þetta þætti sem komnir eru í loftið. Virkilega skemmtilegt verkefni sem hefur kennt mér heilmikið, gefið mér fjölmörg tækifæri og síðast en ekki síst allt fólkið sem ég er búinn að kynnast. Þakka öllum sem hafa komið, öllum sem hafa hlustað og öllum sem hafa hjálpað mér að halda þessu gangandi. Þar fer að sjálfsögðu frú Katrín Kjartansdóttir Arndal (aka ljónið) k...
Mark as Played
Í nóvember kíkti ég í heimsókn til Siteimprove í Kaupmannahöfn og hitti þar Guðrúnu Unni Gústafsdóttur og Heiðrúnu Örnu Óttarrsdóttur. Þær sögðu mér frá þeirra lífi og starfi í Danmörku ásamt því að fara yfir hvað Siteimprove.
Mark as Played
December 29, 2021 38 mins
Í nóvember síðastliðnum hitti ég í ásamt Agnari Frey Gunnarssyni samstarfsfélaga hjá Birtingahúsinu Styrmi Másson á vinnustað hans í Kaupmannahöfn. Styrmir starfar sem "Performance Marketing Lead" hjá Planday. Í þessu spjalli segir Styrmir okkur frá Planday, fyrir hverja það er og hvernig markaðssetningu er háttað. "Planday is a technology company that was born in a Danish bar. We’ve come a long way since our cofounders first drea...
Mark as Played

Popular Podcasts

    Ding dong! Join your culture consultants, Matt Rogers and Bowen Yang, on an unforgettable journey into the beating heart of CULTURE. Alongside sizzling special guests, they GET INTO the hottest pop-culture moments of the day and the formative cultural experiences that turned them into Culturistas. Produced by the Big Money Players Network and iHeartRadio.

    On Purpose with Jay Shetty

    I’m Jay Shetty host of On Purpose the worlds #1 Mental Health podcast and I’m so grateful you found us. I started this podcast 5 years ago to invite you into conversations and workshops that are designed to help make you happier, healthier and more healed. I believe that when you (yes you) feel seen, heard and understood you’re able to deal with relationship struggles, work challenges and life’s ups and downs with more ease and grace. I interview experts, celebrities, thought leaders and athletes so that we can grow our mindset, build better habits and uncover a side of them we’ve never seen before. New episodes every Monday and Friday. Your support means the world to me and I don’t take it for granted — click the follow button and leave a review to help us spread the love with On Purpose. I can’t wait for you to listen to your first or 500th episode!

    Dateline NBC

    Current and classic episodes, featuring compelling true-crime mysteries, powerful documentaries and in-depth investigations. Follow now to get the latest episodes of Dateline NBC completely free, or subscribe to Dateline Premium for ad-free listening and exclusive bonus content: DatelinePremium.com

    The Breakfast Club

    The World's Most Dangerous Morning Show, The Breakfast Club, With DJ Envy And Charlamagne Tha God!

    The Clay Travis and Buck Sexton Show

    The Clay Travis and Buck Sexton Show. Clay Travis and Buck Sexton tackle the biggest stories in news, politics and current events with intelligence and humor. From the border crisis, to the madness of cancel culture and far-left missteps, Clay and Buck guide listeners through the latest headlines and hot topics with fun and entertaining conversations and opinions.

Advertise With Us
Music, radio and podcasts, all free. Listen online or download the iHeart App.

Connect

© 2025 iHeartMedia, Inc.