Morðcastið

Morðcastið

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum. Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi. Til að hafa samband: mordcastid@gmail.com instagram.com/mordcastid twitter.com/mordcastid

Episodes

July 10, 2025 64 mins

Í þætti dagsins fáum við Sigríði Fanneyju loksins í heimsókn eftir langa bið. Bylgja segir sögu ungrar konu sem átti gríðarlega bjarta framtíð en fékk ekki að njóta hennar, þökk sé enn einum aumingjanum. Svo koma feður við sögu einnig.

Þátturinn er í boði Ristorante, Nettó, Happy Hydrate, Findus, Smárabíós og Forlagsins.

Þáttur hefst: 17:00.

Mark as Played

Góðan daginn, fimmtudaginn!

Í þætti dagsins ferðast Unnur með okkur til Nýja Sjálands, segir margar misáhugaverðar staðreyndir um Christchurch áður en hún segir frá tveimur unglingsstúlkum sem tengdust á hreint út sagt ótrúlegan hátt. Of vel segja sumir, mjög illa segja sennilega fleiri. Sama hvað, þá er þetta stórmerkilegt allt og auðvitað hrikalega sorglegt. 

Þáttur dagsins er í boði Nettó, ...

Mark as Played
June 26, 2025 85 mins

Í þætti dagsins kynnumst við bandarískri fjölskyldu, einu sinni sem oftar. Húsfaðirinn ekki kannski eins almennilegur og við helst vildum og börnin áttu eins og vanalega miklu betra skilið. Öll börnin. Líka þau sem hann giftist.

Þátturinn er í boði Ristorante, Nettó, Findus og Happy Hydrate. 

 

Mark as Played
June 19, 2025 41 mins

Góðan daginn, fimmtudaginn. 

Í þætti dagsins fer Unnur með okkur um víðan völl, það eru mormónar, nærbuxur, þvæla og vitleysa. Ásamt auðvitað allskonar hörmungum og ógeði eins og alltaf, því miður! 
Alltaf áhugavert samt. 

Þáttur dagsins er í boði Better you, Ajax, Nettó, Happy Hydrate og Ristorante. 

Mál hefst: 1:30

 

Mark as Played
June 12, 2025 52 mins

Í þætti dagsins er bæði agalega vont veður og tveir aular að slást. Kemur málinu þannig séð ekkert við auðvitað.

Við lendum í nágrenni Houston í Texas í vatnsveðri og fylgjumst með því hvernig leit að týndri konu gengur alls ekki nógu hratt. 

Þátturinn er í boði: Findus, Ristorante, Happy Hydrate, Nettó og Better You.

Mark as Played
June 5, 2025 48 mins

Góðan daginn, fimmtudaginn. 

Þá er komið að hörmungar sögu þessarar viku.
Í dag segir Unnur okkur frá konu á besta aldri (og hundinum hennar) sem ætlaði bara að flytja til Panama með manninum sínum til að breyta til og lifa lífinu en því miður fór það alls ekki svo. Sko alls ekki, og mjög svo mikið því miður. 

Þátturinn er í boði: Ajax, Ristorante, Happy Hydrate, Nettó og Mfitness.
Mál hefst: 10:17

Mark as Played
May 29, 2025 56 mins

Góðan daginn þennan rigningardaginn!
Öll vitum við nú að góðar buxur eru gulli betri. En eru góðar buxur virði heillar manneskju? Í Bandaríkjunum er ung og glæsileg kona sannfærð um það og því lendum við eins og alltaf í undarlegu en um leið áhugaverðu máli.

Þátturinn er í boði Ristorante, Happy Hydrate og MFitness.

Mál hefst: 10:44

Mark as Played
May 22, 2025 55 mins

Góðan daginn þennan sólríka fimmtudaginn.

Í þætti dagsins fer Unnur með okkur til Frakklands, fræðir okkur um staðhætti og kynnir okkur fyrir nokkrum misgáfulegum unglingum þar sem einn tekur alveg hræðilega ákvörðun. Í raun tekur þessi umræddi unglingur alveg hræðilega margar slæmar ákvarðanir. Réttarkerfið kannski líka reyndar, og jafnvel yfirvöld í heild. Jæja, þetta er allt alveg hræðilega sorglegt eins og alltaf en á sama tíma...

Mark as Played
May 15, 2025 43 mins

Í dag er það Florida man sem hefur aðeins of mikla trú á sér og sinni getur sem hefur kannski, veit það ekki, mögulega, áhrif á líf og störf fólksins í kringum sig. 

Er dáleiðsla faggrein? 

Þátturinn er í boði Happy Hydrate, Nettó, Ristorante og Ajax.

Mark as Played
May 8, 2025 48 mins

Góðan daginn þennan fallega fimmtudaginn.

Í fullkomnum heimi þá værum við öll örugg á okkar heimili með okkar fjölskyldu og vinum en mál dagsins sýnir svart á hvítu hvað þetta getur allt verið ömurlegt. Alltaf mjög áhugavert því miður en samt alveg absalút hræðilegt.

Þáttur dagsins er í boði Better you, Happy Hydrate, Nettó, Ristorante og Findus.

Mál hefst: 7:52

Mark as Played
May 1, 2025 57 mins

Á þessum degi verkalýðsins er viðeigandi að segja frá blómasölumanni og húsgagnasmiði sem kynntust og úr varð ein stór og góð fjölskylda. 

Nema auðvitað alls ekki og saga dagsins er skrítin, sorgleg og með geimveruívafi, þannig að það ætti að vera eitthvað fyrir öll.

Þáttur dagsins er í boði Nettó, Ristorante, Happy Hydrate og Ajax.

Mál hefst: 12:45

Mark as Played
March 27, 2025 53 mins

Góðan daginn, fimmtudaginn.

Í þætti dagsins kynnumst við mörgum mjög merkilegum hliðum að einu og sama málinu, máli sem hefur ótrúlega fínan endi samt. Allavega jákvæðari en stundum, en allt er þetta auðvitað algjör hörmung. Svoleiðis.

Þáttur dagsins er í boði Nettó, Better you Sjóvá, Happy Hydrate og Ristorante

Mál hefst: 9:35

Mark as Played
March 25, 2025 46 mins

Í áttunda þætti Bókacastsins ræðum við um Sykur eftir Katrínu Júlíusdóttur. 

Mark as Played
March 20, 2025 50 mins

Góðan daginn þennan ágæta fimmtudaginn.

Það er enn einn partýsjúki unglingurinn í þætti dagsins. Hann vildi bara hafa gaman, en varð heldur betur ekki kápan úr því klæðinu. 

Þáttur dagsins er í boði Ristorante, Nettó, Better you, Happy Hydrate og Mfitness.

Mál hefst: 9:40

Mark as Played
March 13, 2025 50 mins

Góðan daginn þennan fallega fimmtudaginn.

Í þætti dagsins langaði segir Unnur frá ungum dreng sem langaði bara á skólaball að hafa gaman, dansa mikið með vel gelað hár og rakspíra en öðrum drulluspöðum tókst að eyðileggja það og líf gríðarlega margra í kjölfarið.

Mál hefst: 09:00

Þáttur dagsins er í boði Happy Hydrate, Better You, Sjóvá, Nettó og Ristorante.

 

Mark as Played
March 6, 2025 45 mins

Í Missouri finnst ungur maður liggjandi á grúfu á háskólasvæði eftir góða partýnótt.

Því miður ekki bara búinn að tjútta of mikið og í ljós kemur að flækjustig lífs hans er töluvert.

Þáttur dagsins er í boði Ristorante, Nettó, Better You, Happy Hydrate og Smartsocks.

Mark as Played
February 27, 2025 33 mins

Góðan daginn, fimmtudaginn!

Þáttur dagsins er kannski ekki mjög langur en listi fórnarlamba er það þó, því miður. 
Við förum til Prússlands, pikklum og sútum, hneykslumst og tuðum. 

Þáttur dagsins er í boði: Nettó, Ristorante, Better you, Happy Hydrate og Sjóvá.

Mál hefst: 09:00

Óklipptan þátt má finna inná www.pardus.is/mordcastid

Mark as Played

Í sjöunda þætti Bókacastsins ræðum við um Grænmetisætuna eftir Han Kang

Mark as Played
February 20, 2025 62 mins

Það er the land down under í dag.

Unglingsstelpu er boðið í partý. Loksins! Spennt og glöð heldur hún af stað en auðvitað endar það ekki eins fallega og vel og það hefði átt að enda.

Þátturinn er í boði Ristorante, Nettó, Happy Hydrate, Swiss Miss, Better You og Smartsocks.

Mál hefst: 10:22

Mark as Played
February 13, 2025 85 mins

Góðan daginn, fimmtudaginn.

Í þætti dagsins segir Unnur okkur frá ótrúlega undarlegu máli sem teygir sig frá Noregi til Ísrael. Um hvippinn og hvappinn en fyrst og fremst um margar undarlegar aðstæður og slæmar ákvarðanir.

Þáttur dagsins er í boði Sjóvá, Happy Hydrate, Swiss Miss, Nettó, Ristorante og Better you.

Mál hefst: 13:17

Mark as Played

Popular Podcasts

    Does hearing about a true crime case always leave you scouring the internet for the truth behind the story? Dive into your next mystery with Crime Junkie. Every Monday, join your host Ashley Flowers as she unravels all the details of infamous and underreported true crime cases with her best friend Brit Prawat. From cold cases to missing persons and heroes in our community who seek justice, Crime Junkie is your destination for theories and stories you won’t hear anywhere else. Whether you're a seasoned true crime enthusiast or new to the genre, you'll find yourself on the edge of your seat awaiting a new episode every Monday. If you can never get enough true crime... Congratulations, you’ve found your people. Follow to join a community of Crime Junkies! Crime Junkie is presented by audiochuck Media Company.

    24/7 News: The Latest

    The latest news in 4 minutes updated every hour, every day.

    Stuff You Should Know

    If you've ever wanted to know about champagne, satanism, the Stonewall Uprising, chaos theory, LSD, El Nino, true crime and Rosa Parks, then look no further. Josh and Chuck have you covered.

    The Bobby Bones Show

    Listen to 'The Bobby Bones Show' by downloading the daily full replay.

    Latino USA

    Latino USA is the longest-running news and culture radio program in the U.S. centering Latino stories, hosted by Pulitzer Prize winning journalist Maria Hinojosa Every week, the Peabody winning team brings you revealing, in-depth stories about what’s in the hearts and minds of Latinos and their impact on the world. Want to support our independent journalism? Join Futuro+ for exclusive episodes, sneak peaks and behind-the-scenes chisme on Latino USA and all our podcasts. www.futuromediagroup.org/joinplus

Advertise With Us
Music, radio and podcasts, all free. Listen online or download the iHeart App.

Connect

© 2025 iHeartMedia, Inc.