Dótakassinn

Dótakassinn

Í Dótakassanum er fjallað um ýmislegt sem tengist ungu fólki og hvernig hægt er að hafa uppbyggileg áhrif á eigin líðan og heilsu. Umsjónarmaður hlaðvarpsins Bóas Valdórsson er sálfræðingur í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Netfang: dotakassinnhladvarp@gmail.com.

Episodes

December 10, 2021 27 mins

Í þættinum í dag er fjallað um ADHD og nám. Fjallað um trix og tól sem hafa nýst einstaklingum með ADHD til að ná betri tökum námi og námsskipulagi.

Vilt þú senda inn hugmynd inn í Dótakassann?

Hámarksárangur í námi með ADHD

Mark as Played

Í þættinum í dag er fjallað um ADHD. Fjallað er um helstu hugtök og pælingar sem oft koma til tals í kringum ADHD og þegar fólk er að velta því fyrir sér hvort það sé með ADHD.  Hvað er ADHD? Hvaða áhrif hefur það á fólk?

Tenglar:
Ertu með hugmynd að efni fyrir Dótakassann?

ADHD samtökin

Lífið með ADHD 

Mark as Played
October 5, 2021 23 mins

Í þættinum í dag er fjallað um hversvegna gott getur verið að setja sér markmið og hvernig hægt er að brjóta stór markmið upp í lítil skref og ná þannig aukinni færni og betri árangri í því sem við erum að fást við.

Tenglar á efni sem tengjast efni þáttarins:
- Að setja sér markmið
- SMART markmið
- Markmiðsetning

Mark as Played
August 20, 2021 20 mins

Í þættinum í dag er fjallað um að taka stöðuna á sjálfu sér og verkefnunum sem við erum að takast á við. Horfum inn í veturinn. Hvað viljum við gera öðruvísi í vetur en í fyrra og hvernig byrjum við á því að skipuleggja taktíkina hjá okkur og setja okkur í stellingar til að ná þeim markmiðum og áföngum sem við stefnum að. 

Mark as Played

Þessi þáttur er annar þátturinn af fimm um fimm leiðir að vellíðan. 

Í þessum hluta er fjallað um mikilvægi hreyfingar. Rætt um hvaða hreyfing er góð og reynum að komast að því hvaða hreyfing hentar best.    

Verkefni tengd þættinum má finna hér: https://5leidir.blogspot.com/     

Mark as Played

Þessi þáttur er fyrsti þátturinn af fimm um fimm leiðir að vellíðan. 

Í þættinum í dag verður fjallað um mikilvægi þess að tengjast öðrum en allar manneskjur eru félagsverur og það er okkur öllum mikilvægt að eiga í góðum og nærandi tengslum við fjölskyldu okkar og vini. Í þættinum er fjallað um hvers vegna þetta er mikilvægt og hvernig við getum haft áhrif á okkur sjálf og samskipti okkar við aðra.  

Verkefni ten...

Mark as Played

Þessi þáttur  er fjórði þátturinn af fimm um fimm leiðir að vellíðan. 

Í þættinum í dag er farið yfir hvers vegna það er góð hugmynd að leyfa sér að læra eitthvað nýtt út lífið. Að vera forvitin og læra eitthvað nýtt hefur margskyns jákvæð áhrif á heilsu og líðan og flestir hafa áhuga á að prófa eitthvað nýtt eða læra eitthvað sem þeir hafa ekki haft tök á að læra hingað til. 

https://5leidir.blogspot.com/

Mark as Played

Þessi þáttur er loka þátturinn af fimm um fimm leiðir að vellíðan.  

Í þættinum í dag er farið yfir það hvernig við getum gefið af okkur til annara og til samfélgsins. Að gefa af sér hefur margvísleg jákvæð áhrif á okkur sjálf og á aðra og margt sem kemur til greina. 

Verkefni tengd þættinum má finna hér: https://5leidir.blogspot.com/    

Mark as Played

Þessi þáttur er þriðji þátturinn af fimm um fimm leiðir að vellíðan. 

Í þessum  þætti er fjallað um hversu gott það getur verið að veita allskonar hlutum athygli. Hvernig við getum æft okkur í því að taka eftir jákvæðum og uppbyggilegum hlutum í kringum okkur og rætt um hvaða áhrif það getur haft á lífið okkar og það hvernig okkur líður.  

Verkefni tengd þættinum má finna hér: https://5leidir.blogspot.com/    

Mark as Played

Í næstu þáttum veður fjallað um 5 leiðir að vellíðan. Um er að ræða fimm mikilvæga þætti sem hafa áhrif á heilsu okkar og líðan.  

Verkefni tengd þættinum má finna hér: https://5leidir.blogspot.com/     

Mark as Played
April 30, 2021 22 mins

Í 25. þætti er farið yfir pófatímabil og prófaundirbúning.  Núna eru margir að fara í próf og því var ákveðið henda í stutt prófaprepp. Hvernig á að undirbúa sig fyrir próf og hvað er hægt að gera í til að tækla stress í prófum og ná sem bestum árangri. 

Mark as Played
January 6, 2021 39 mins

Í 24 þætti fer ég um ganga í Menntaskólanum við Hamrahlíð og heyri í nemendum, kennurum og rektor. Í dag er fyrsti skóladagur annarinnar og nemendur aftur byrjaði að mæta í skólann. Hvernig hafa þau það?, hvernig líst þeim á þetta? og hvað er framundan?

Mark as Played
November 21, 2020 24 mins

í 23. þætti skoðum við það hvernig við bregðumst stundum við á endasprettinum undir lok annar. Hvernig mikið álag kallar stundum fram hugsanaskekkjur og hvernig við þurfum að kortleggja þau atriði sem mikilvægast er að fókusa á til að draga úr stressi og samviskubiti.

Broskallaverkefnið

https://www.mh.is/static/files/salfraedingur/Verkefni/verkefnin-min-1.pdf 

Mark as Played
October 10, 2020 19 mins

Í dag fjalla ég um hvernig við getum kortlagt aðstæðurnar okkar, stillt væntingarnar okkar og haft góð áhrif á okkur sjálf. Mín verkefni - mín ábyrgð. Hvernig ég nálgast hlutina hefur áhrif á það hvernig mér líður og hvernig mér gengur.

Tengill:
https://www.mh.is/static/files/salfraedingur/Verkefni/venjuleg-vika-1.pdf

Mark as Played
August 5, 2020 18 mins

Í 21. þætti er ég að velta fyrir mér því þegar við erum stöðugt að horfa í baksýnisspegilinn og rifja upp gamlar minningar og erfið augnablik. Ég ræði aðeins um hvernig minnið okkar er ekki alltaf 100% og að við getum stundum lent í því að vera að endurupplifa útgáfu af fortíðinni sem hefur breyst í huga okkar og endurspeglar ekki alltaf rauverulegt gamalt atvik. Ég velti því upp hvers vegna það er mikilvægt að horfa fram á veginn ...

Mark as Played
May 27, 2020 41 mins

Í 20. þætti kom Ásthildur Guðlaugsdóttir náms- og starfsráðgjafi í Kársnesskóla í spjall og fór yfir stöðuna með mér. Í þættinum spjölluðum við um hvað gott er að hafa í huga þegar nemendur eru að velja sér nám og máta sig við ólíka framhaldsskóla. Hvaða nám hentar mér best? Hvaða skóla langar mér að fara í og af hverju? Það er að mörgu að huga og margir möguleikar og kannski eru pælingar í þættinum sem gætu nýst nemendum við að át...

Mark as Played
April 27, 2020 25 mins

Í 19. þætti fjöllum við um rafræn heimapróf og pælum í því hvernig gott er að undirbúa sig fyrir komandi prófatörn. Ásdís Birgisdóttir námsráðgjafi kom í símaviðtal og fór yfir hagnýtar pælingar í kringum þessi mál og það er alveg á hreinu að það er hægt að gera margt vitlausara en að renna þessum þætti í gegn í aðdraganda prófanna.

Tenglar

Ráð fyrir rafræn heimapróf:
https://www.mh.is/static/files/Namsradgjafar/rafrae...

Mark as Played

Í 18. þætti Dótakassans er fjallað um bestu ár lífsins og hversu mikilvægt það er að fara annað slagið út fyrir þægindarammann sinn. Með því að ögra okkur sjálfum reglulega náum við oft að stækka þægindarammann okkar og þá erum við betur tilbúin til að takast á við nýjar aðstæður og ný verkefni.

Tenglar:

Viltu senda inn spurningu eða hugmynd á Dótakassann.

Hér er hægt að lesa sér til um sjálfsmynd.

Þægin...

Mark as Played

Í 17. þætti tók ég upp símann og hringdi í nemendur og kennara í MH og heyrði í þeim hljóðið eftir tvær vikur í samkomubanni. Hvernig gengur? Hvernig upplifun er þessi nýji raunveruleiki? Þetta eru skemmtileg samtöl og það er áhugavert að heyra ólíkar upplifanir fólks í nýju umhverfi. 

Heilræðir á tímum kórónuveirunnar:
https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item40631/Heilraedi_allt_islenska_final.pdf

Framhaha...

Mark as Played
March 26, 2020 12 mins

Í 16. þætti er fjallað um þumalputtaregluna 3:1 og hversu mikilvægt það er að fókusa á jákvæða og uppbyggilega hluti í kringum okkur.  Stuttur þáttur í dag en mikilvægur.

Tenglar:
Framhahaldsskólanemar - hvað getið þið gert?
https://www.visir.is/g/202024888d/fyrir-fram-halds-skola-nem-endur-hvad-getid-thid-gert-?fbclid=IwAR2AfgmkZL0JLhyhl4ZwJwVt1we8fc5OzhRyAKzf6EP-9vmQTpyplGejGGo

Dagskrá vikunnar:
https://www.mh...

Mark as Played

Popular Podcasts

    Current and classic episodes, featuring compelling true-crime mysteries, powerful documentaries and in-depth investigations.

    Stuff You Should Know

    If you've ever wanted to know about champagne, satanism, the Stonewall Uprising, chaos theory, LSD, El Nino, true crime and Rosa Parks, then look no further. Josh and Chuck have you covered.

    The Nikki Glaser Podcast

    Every week comedian and infamous roaster Nikki Glaser provides a fun, fast-paced, and brutally honest look into current pop-culture and her own personal life.

    White Devil

    Shootings are not unusual in Belize. Shootings of cops are. When a wealthy woman – part of one of the most powerful families in Belize – is found on a pier late at night, next to a body, it becomes the country’s biggest news story in a generation. New episodes every Monday!

    Start Here

    A straightforward look at the day's top news in 20 minutes. Powered by ABC News. Hosted by Brad Mielke.

Advertise With Us
Music, radio and podcasts, all free. Listen online or download the iHeart App.

Connect

© 2024 iHeartMedia, Inc.