Betri þjálfun - Hlaðvarp

Betri þjálfun - Hlaðvarp

Styrktarþjálfararnir Guðjón og Villi eru stjórnendur þáttarins. Þeir miðla þekkingu sinni og reynslu til hlustanda varðandi styrktarþjálfun íþróttamanna. Í hverjum þætti verður farið í hvernig skal auka afkastagetu hjá íþróttamönnum. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Episodes

February 20, 2018 31 mins
Guðjón Örn Ingólfsson og Vilhjálmur Steinarsson stýra þættinum. Þeir miðla þekkingu og reynslu til hlustenda hvernig hægt er að bæta afkastagetu fyrir íþróttafólk.Í þætti 1 er farið yfir Kassahopp og Hipthrust. Farið er yfir hvað skal forðast og hvað skal leggja áherslu á þegar unnið er með þessar æfingar

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Mark as Played
Farið verður yfir mikilvægi þarfagreiningar við þjálfun íþróttamanna

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Mark as Played
Farið er yfir þjálfun á óstöðugu undirlagi

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Mark as Played
Spurningum svarað frá hlustendum

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Mark as Played
Mikilvægi þess að þjálfa fótinn og hvernig skal gera það. Einnig verður farið í Joint-by-joint kenningu Mike Boyle og Gray Cook.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Mark as Played
Sprengikraftsþjálfun

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Mark as Played
Farið í þjálfun barna og unglinga

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Mark as Played
Farið yfir hvernig skal þjálfa börn og unglinga. Hvað skal hafa í huga og hvernig áherslur eiga að vera í æfingakerfinu

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Mark as Played
Í þætti 9 svara Guðjón og Villi 3 spurningum sem þeir fengu sendar.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Mark as Played
Guðjón og Villi fara aðeins inn í þeirra hugmyndafræði varðandi næringu

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Mark as Played
Guðjón og Villi fara yfir atriði sem þarf að hafa í huga þegar kemur að góðum þjálfara

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Mark as Played
Guðjón og Villi gefa 5 atriði sem þú getur notast við til að bæta uppstökkið þitt um nokkra cm.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Mark as Played
Í þætti 13 fara Guðjón og Villi yfir spurnignar sem hafa verið sendar inn í þáttinn

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Mark as Played
Farið er yfir styrktarþjálfun hjá íþróttafélögum

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Mark as Played
Guðjón og Villi fara yfir æfingatæki sem eru frábær við þjálfun ef þau eru notuð rétt

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Mark as Played
Villi og Guðjón ræða við Emil Hallfreðsson landsliðsmann í knattspyrnu

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Mark as Played
Guðjón og Villi fara yfir 10 ketilbjölluæfingar sem eiga heima í æfingaprógraminu þegar bæta á afkastagetu

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Mark as Played
Guðjón og Villi svara spurningum hlustenda

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Mark as Played
Guðjón og Villi fara yfir mikilvægi þess að hita vel upp fyrir æfingar og keppni. Kynna til leiks módelið sem þeir notast við í undirbúningi

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Mark as Played
July 25, 2018 33 mins
Farið er yfir mikivæg atriði sem þarf að huga að þegar kemur að endurheimt.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Mark as Played

Popular Podcasts

    If you've ever wanted to know about champagne, satanism, the Stonewall Uprising, chaos theory, LSD, El Nino, true crime and Rosa Parks, then look no further. Josh and Chuck have you covered.

    Dateline NBC

    Current and classic episodes, featuring compelling true-crime mysteries, powerful documentaries and in-depth investigations. Special Summer Offer: Exclusively on Apple Podcasts, try our Dateline Premium subscription completely free for one month! With Dateline Premium, you get every episode ad-free plus exclusive bonus content.

    On Purpose with Jay Shetty

    I’m Jay Shetty host of On Purpose the worlds #1 Mental Health podcast and I’m so grateful you found us. I started this podcast 5 years ago to invite you into conversations and workshops that are designed to help make you happier, healthier and more healed. I believe that when you (yes you) feel seen, heard and understood you’re able to deal with relationship struggles, work challenges and life’s ups and downs with more ease and grace. I interview experts, celebrities, thought leaders and athletes so that we can grow our mindset, build better habits and uncover a side of them we’ve never seen before. New episodes every Monday and Friday. Your support means the world to me and I don’t take it for granted — click the follow button and leave a review to help us spread the love with On Purpose. I can’t wait for you to listen to your first or 500th episode!

    24/7 News: The Latest

    The latest news in 4 minutes updated every hour, every day.

    The Bobby Bones Show

    Listen to 'The Bobby Bones Show' by downloading the daily full replay.

Advertise With Us
Music, radio and podcasts, all free. Listen online or download the iHeart App.

Connect

© 2025 iHeartMedia, Inc.