Spekingar Spjalla

Spekingar Spjalla

Þáttur um fólk, fyrir fólk sem hefur áhuga á fólki.

Episodes

April 17, 2025 88 mins

Páskagír í strákunum. Yfirferð á páskaeggjum, Topp 3 uppáhalds frídagarnir, Gull Lite Testið með páskaívafi og dagskrá Spekinga yfir hátíðirnar.

Spekingar taka upp í Stúdíói Podcaststöðvarinnar.

Mark as Played

Fullur bátur tjútjú. Spekingar fóru yfir stóru málin.  Slúður, Geymt en ekki gleymt, Hvenær Dó Hann, Kvikmyndaskorið og Helgin.

Spekingar taka upp í Stúdíói Podcaststöðvarinnar.

Mark as Played
March 26, 2025 82 mins

Spekingar fara yfir mál líðandi stundar. Slúðrið er á sínum stað, nú í boði gervigreindar. Staðreyndir um manneskjuna og að sjálfsögðu er farið vel yfir vikuna.


Spekingar taka upp í Stúdíói Podcaststöðvarinnar.

Mark as Played
March 12, 2025 86 mins

Ég hef aldrei skilið fólk sem fílar Mars enda Snickers maður sjálfur. Kóngurinn Matthías Óskarsson er þó mars-barn og gladdi heiminn með fæðingu sinni þann 16. mars 1983. Þökkum guði og lukku fyrir það.

Efnisliðir þáttarins: Geymt en ekki gleymt, Hvenær dó hann/hún/hán er nýr og ferskur og Kvikmyndaskorið.

Spekingar taka upp í Stúdíói Podcaststöðvarinnar.

Mark as Played

Vitringarnir þrír mættir í hljóðver. Fórum yfir ýmislegt gagnlegt fyrir hlustendur. Slúður, Snælduvitlausar Staðreyndir um hina heilögu bók og Kvikmyndaskorið. Fleira var það ekki að sinni.

Spekingar taka upp í Stúdíói Podcaststöðvarinnar.

Mark as Played
February 19, 2025 109 mins

Allir landvættirnir mættir í dag. Slúður, Fjársjóðurinn var gull, Topp 3, Umræðan er nýr liður og Helgin framundan. Matti mætti með tollinn.

Spekingar taka upp í Stúdíói Podcaststöðvarinnar.

Mark as Played
February 13, 2025 114 mins

JútjúbJón mætir loksins aftur eftir jólafrí og kemur inn fyrir Matta sem þurfti að bregða sér af landinu. Fórum yfir það helsta undanfarið, Kendrick Lamar Slúður, Umhverfishorn Jóns, PottCastið og Myndir´ðu Fyrir Smá Aur. Þéttur pakki að vanda.

Spekingar taka upp í Stúdíói Podcaststöðvarinnar.

Mark as Played
February 5, 2025 94 mins

Veðrið hefur aldrei stoppað Spekinga. Skelltum í eina upptöku á milli utanlandsferða Matta. Pólítík, verkföll og almennt stuð í upphafi þáttar. Slúðrið, Kvikmyndaskorið og Helgin. Allt saman uppskriftin hennar ömmu.

Spekingar taka upp í Stúdíói Podcaststöðvarinnar.

Mark as Played
January 22, 2025 105 mins

Strákarnir okkar heldur betur að standa sig stóra sviðinu á HM. Fórum yfir sigurinn gegn Egyptum og miklu fleira.

Spekingar taka upp í Stúdíói Podcaststöðvarinnar.

Mark as Played
December 19, 2024 111 mins

Titringur á meðal Spekinga í aðdraganda jóla. Ætluðum í fasta liði en við komumst ekki í þá. Jólastuff og nærbuxur til umræðu. Allt saman eyrnakonfekt í eyrum þeirra sem vilja njóta.

Spekingar taka upp í Stúdíói Podcaststöðvarinnar.

Mark as Played

Stór helgi að baki hjá Spekingum. Slúðrið á sínum stað, TayTay véfréttin , Myndir Þú Fyrir Smá Aur, Kæjinn og Hver Er Maðurinn. Loks helgarplönin framundan.

Spekingar taka upp í Stúdíói Podcaststöðvarinnar.

Mark as Played
December 5, 2024 90 mins

Full lestað í dag choo-choo!

Almennar umræður, SlúSlú, rætinn Tilfinningaskali og Meiða eða Leiða Valkyrjuspecial, allt í boði Alþingis.

Spekingar eru í boði GULL LITE og taka upp í Stúdíói Podcaststöðvarinnar.

Mark as Played
November 28, 2024 55 mins

Skammdegið siglir hraðbyri til landsins og Spekingar fara ekki varhluta af því. Það er ekki bara möndulhalli jarðar sem fælir Spekinga frá upptökum heldur eru 3/4 Spekinga bara obboslega uppteknir við að fá sér nú þegar aðventan er að ganga í garð.

En Sæþór stendur vaktina og gefur ykkur vikulega skammtinn sem þið eigið skilið.

#101 Jólabjór með Atla Þór Albertssyni - Hver er besta eftirherma landsins eftir þriggja tíma+ jólabjórs...

Mark as Played
November 21, 2024 103 mins

Það er enginn tilviljun að það fór að gjósa á sama tíma og Spekingar luku upptökum enda eldvirkur þáttur. Eldfimt Slúður, Hvort Myndir Þú Heldur, Myndir Þú Fyrir Smá Aur og Kvikmyndaskorið á sínum stað.

Spekingar eru í boði GULL LITE og taka upp í Stúdíói Podcaststöðvarinnar.

Mark as Played

Spekingar eru alltaf ljúfir og kátir en varla léttir, í líkamlegri skilgreiningu þess orðs. Svefn & heilsa (ekki auglýsing) í fyrirrúmi með þar sem Sæþór er farinn að sofa eins og sjálfur Gabríel engill guðs.

Hver er Maðurinn, nýr liður frá Matta og Vafflan ekki upp á sitt besta í þetta skipti. Allt þetta og meira til.

Spekingar eru í boði GULL LITE og taka upp í Stúdíói Podcaststöðvarinnar.

Mark as Played
November 8, 2024 86 mins

Kalt er það Klara en veðrið hefur ekki áhrif á Spekinga enda hlýtt í studíói Podcaststöðvarinnar. Við komumst ekki hjá því að ræða aðeins forsetakosningar í BNA, Snældu-vitlausar Staðreyndir, Hvort Myndir þú Heldur og flugvéla Kvikmyndaskor.

Spekingar taka upp í Stúdíói Podcaststöðvarinnar og eru í boði GULL LITE

Mark as Played
October 31, 2024 113 mins

Eftir gyllta mola í síðustu viku er tímabært fyrir Spekinga að snúa aftur í stúdíó, þó í misjöfnu ástandi. TayTay Hornið lét heldur betur vita af sér, PottCastið leiðbeindi hlustendum í vali á eldhúsáhöldum, Hver er maðurinn siðlaus að vanda og GULL LITE Testið gulls ígildi.

Spekingar taka upp í Stúdíói Podcaststöðvarinnar og eru í boði GULL LITE

Mark as Played
October 25, 2024 53 mins

Spekingar eins og aðrir eru að vinna í sjálfum sér um þessar mundir. En örvæntið ei, þáttur þessa vikuna fer með okkur á gamlar og góðar slóðir.

Eva Ruza (Júní 2019) - Tvíburar og konungborið fólk

Heiðar Logi (Apríl 2019) - Lífsháski og föðurmissir

Siggi Gunnars (Ágúst 2019) - Skápurinn, Bretland og Spánn/Tenerife

Logi Bergmann (Nóvember 2018) - Stjórnmálafræði og handbók hrekkjalómsins

Spekingar taka upp í Stúdíói Podcaststöðvarin...

Mark as Played
October 17, 2024 69 mins

Vetur konungur færist nær en það er hlýtt í hjörtum Spekinga. Meiða eða Leiða, Topp 3, Frægar Línur og Gumma Emils Hornið.

Spekingar taka upp í Podcaststöðinni og eru í boði Gull Lite.

Mark as Played
October 9, 2024 112 mins

Bæng! Eftir óvænt frí í síðustu viku eru Spekingar mættir til starfa. Vikan viðburðarrík, Gull Lite Testið Yellowstone edition, Frægar stórslysamynda Línur og október Kvikmyndaskor.

Spekingar taka upp í Podcaststöðinni og eru í boði Gull Lite.

Mark as Played

Popular Podcasts

    If you've ever wanted to know about champagne, satanism, the Stonewall Uprising, chaos theory, LSD, El Nino, true crime and Rosa Parks, then look no further. Josh and Chuck have you covered.

    My Favorite Murder with Karen Kilgariff and Georgia Hardstark

    My Favorite Murder is a true crime comedy podcast hosted by Karen Kilgariff and Georgia Hardstark. Each week, Karen and Georgia share compelling true crimes and hometown stories from friends and listeners. Since MFM launched in January of 2016, Karen and Georgia have shared their lifelong interest in true crime and have covered stories of infamous serial killers like the Night Stalker, mysterious cold cases, captivating cults, incredible survivor stories and important events from history like the Tulsa race massacre of 1921. My Favorite Murder is part of the Exactly Right podcast network that provides a platform for bold, creative voices to bring to life provocative, entertaining and relatable stories for audiences everywhere. The Exactly Right roster of podcasts covers a variety of topics including historic true crime, comedic interviews and news, science, pop culture and more. Podcasts on the network include Buried Bones with Kate Winkler Dawson and Paul Holes, That's Messed Up: An SVU Podcast, This Podcast Will Kill You, Bananas and more.

    Dateline NBC

    Current and classic episodes, featuring compelling true-crime mysteries, powerful documentaries and in-depth investigations. Follow now to get the latest episodes of Dateline NBC completely free, or subscribe to Dateline Premium for ad-free listening and exclusive bonus content: DatelinePremium.com

    The Breakfast Club

    The World's Most Dangerous Morning Show, The Breakfast Club, With DJ Envy, Jess Hilarious, And Charlamagne Tha God!

    The Joe Rogan Experience

    The official podcast of comedian Joe Rogan.

Advertise With Us
Music, radio and podcasts, all free. Listen online or download the iHeart App.

Connect

© 2025 iHeartMedia, Inc.